Skip to content

VIÐ EINFÖLDUM FERÐINA ÞÍNA UM SKÝIÐ

Við hjá Garnes Data viljum skapa aukin verðmæti fyrir viðskiptavini okkar. Hátæknileg hæfni okkar er eitthvað sem við deilum með gleði – í smáu og stóru: það er alltaf pláss fyrir þig hjá okkur.

INNVIÐIR, HYBRID CLOUD

Garnes Data sérhæfir sig í að þróa innviði og sveigjanlegar skýja-lausnir að hverskonar rekstri. Við vinnum stöðugt með rekstur og aðlögun hundraða norskra fyrirtækja – í núverandi blönduðum tæknilausnum og hreinum skýja-innviðum.

Garnes gruppen 128332 WEB

RÁÐGJAFARÞJÓNUSTA

Garnes Data er með hæfa ráðgjafa með margra ára reynslu. Við höfum unnið að fjölda langtíma ráðgjafaverkefna á undanförnum árum með mjög góðum árangri, með viðskiptavinum á borð við Deloitte, NSM og the Cyber Forsvaret.

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

Garnes Data er með ýmsar gerðir þjónustusamninga sem mæta þörfum einstakra fyrirtækja. Og þegar þarfir breytast þá einfaldlega breytum við þjónustusamningnum. Við leggjum áherslu á öryggi og fyrirsjáanleika, með lágum kostnaði og miklum sveigjanleika.

Garnes Data býður heildarlausn í upplýsingatækni!

Tilbúnar þjónustupakkar

ÞJÓNUSTAN OKKAR

Garnes Data býður bæði upp á pakkalausnir og „skraddarasniðnar lausnir“.
 

– Rekstur

– Ráðgjöf

– Vöktun

Vinna með okkur?

Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku fólki.

Garnes Gruppen

Garnes Data er hluti af Garnes Group - alþjóðlegum tæknihópi.

FRÉTTABRÉF

Viltu fá allar nýjustu fréttir frá Garnes Data? Skráðu þig til að fá fréttabréf einu sinni í mánuði.